Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutvísun
ENSKA
object reference
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Myndun hlutvísana
Ef miðlínurúmfræði vatnanets vatnamælingaþemans er til, og ef því verður við komið, skal endurnota hana í vatnaflutninganetunum. Hlutvísun skal því notuð til að tengja vatnaflutningaleiðina við núverandi rúmfræði vatnanetsins í vatnamælingaþemanu.

[en] Modelling of object references
The Water transport networks shall re-use, where it exists and is practicable, the water network centreline geometry of the Hydrography theme. Therefore, object referencing shall be used to link the water transport course with the existing water network geometry in the Hydrography theme.

Skilgreining
gefur upp landfræðilegt umfang hlutar með miðun við núverandi landhlut eða safn landhluta (32010R1089)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1089/2010 frá 23. nóvember 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32010R1089
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira